Tuttugasta og fyrsta öldin
Sjónvarpið og litadýrðin
streyma um mig - dreyma
skyldi gjarnan finna þig
í draumum mínum sveimar.
Risavaxin raunarsagan
rokselst fyrir jólin
söngurinn og smákökurnar
fóru strax á fóninn.
Malar þú á malbikinu
myndast karlakórinn
sönglögin þó syrgir hann
jóla-óratórinn.


Olga Jenný (jól 2011)  
Olga Jenný Gunnarsdóttir
1981 - ...


Ljóð eftir Olgu Jennýju Gunnarsdóttur

Saga hvers manns.
Um himininn svíf
Leiðin heim.
Jónsmessunótt.
Tuttugasta og fyrsta öldin
Gróa á leiti.