Morðhósti
Neyddist þrautinn þunga
taka konu unga
Sannleikann frá lygi
alltaf henni hlýði

Nei, alls ekki, hvernig dettur þér það í hug

Út af láði sínu
þurfa að bera grímu
Heimska aumingjanna
viska vitra manna

Nei, alls ekki, hvernig dettur þér það í hug

Hafði allt til að bera
margt mátt betur gera
Endað löngum vetri
er ég eitthvað betri ?  
Guðmundur Sigurðsson
1975 - ...


Ljóð eftir Guðmund Sigurðsson

Langtímaskot
Fljótdauði
Morðhósti