Tómt hús í Reykjavík
Í tómu húsi býr tómt fólk.
Sem líður illa.
Það reynir að fylla húsið af hlutum.
En uppgötvar sér til skelfingar
að húsið var fullt af engu.  
Indriði Ingi Stefánsson
1977 - ...


Ljóð eftir Indriða Inga Stefánsson

Ekkert betra að gera
Öskubakki alheimsins
Lítil börn
Tómt hús í Reykjavík
Alveg Sama
Lítið blóm