![](/static/core/img/cube.png)
![](/static/core/img/cube.png)
Ég geng ein í fjörunni
og hafið gefur mér auga.
Ég skríð inn um ljósopið
og hvísla út, í hafsauga:
"...Gefðu mér REGNBOGANN..."
og hafið gefur mér auga.
Ég skríð inn um ljósopið
og hvísla út, í hafsauga:
"...Gefðu mér REGNBOGANN..."