HAFSAUGA
Ég geng ein í fjörunni
og hafið gefur mér auga.
Ég skríð inn um ljósopið
og hvísla út, í hafsauga:

"...Gefðu mér REGNBOGANN..."
 
Anna Hrefnu
1956 - ...


Ljóð eftir Önnu Hrefnu

HAFSAUGA
ORÐLAUS
DAGSBRÚN