 ORÐLAUS
            ORÐLAUS
             
        
    það læddist að mér ljóð 
við morgunverðarborðið
Laumaðist upp á diskinn minn.
Ég skar það niður,
orð fyrir orð,
og át.
Ljúf, mjúk, falleg orð.
Vond, hörð, ljót orð
Sum bragðlaus, önnur rótsterk,
Sum súr, önnur sæt.
Ósögð orð, útjöskuð orð, margtuggin og lúin.
Þau léku á tungu,
brunnu á vörum
En ég kyngdi þeim ölllum.
Át þau með
morgunkaffinu.
Og nú ég á ekki
eitt einasta orð
    
     
við morgunverðarborðið
Laumaðist upp á diskinn minn.
Ég skar það niður,
orð fyrir orð,
og át.
Ljúf, mjúk, falleg orð.
Vond, hörð, ljót orð
Sum bragðlaus, önnur rótsterk,
Sum súr, önnur sæt.
Ósögð orð, útjöskuð orð, margtuggin og lúin.
Þau léku á tungu,
brunnu á vörum
En ég kyngdi þeim ölllum.
Át þau með
morgunkaffinu.
Og nú ég á ekki
eitt einasta orð

