 kossinn
            kossinn
             
        
    hann sá hana 
og hún sá hann
gekk nær henni
þar sem hún stóð
við barinn
lostinn lá í loftinu
hún glotti grunsamlega
hann var dáleiddur
kannski það hafi
verið bjórinn
hann hallaði sér nær
augun mættust
varirnar nálguðust
og að lokum
barkakýlin.
    
     
og hún sá hann
gekk nær henni
þar sem hún stóð
við barinn
lostinn lá í loftinu
hún glotti grunsamlega
hann var dáleiddur
kannski það hafi
verið bjórinn
hann hallaði sér nær
augun mættust
varirnar nálguðust
og að lokum
barkakýlin.
    úr bókinni svart á hvítu (2003)
bjoggi_g@hotmail.com
bjoggi_g@hotmail.com

