

Ró og næði,
ég þigg bæði.
Vandræðum gleymi,
ég er einn í heimi.
Dýrin leika við hvern sinn fingur,
þröstur syngur.
Ég sný við,
eftir langa bið.
Aftur í raunveruleikann.
ég þigg bæði.
Vandræðum gleymi,
ég er einn í heimi.
Dýrin leika við hvern sinn fingur,
þröstur syngur.
Ég sný við,
eftir langa bið.
Aftur í raunveruleikann.