Einn um nótt
Ró og næði,
ég þigg bæði.
Vandræðum gleymi,
ég er einn í heimi.

Dýrin leika við hvern sinn fingur,
þröstur syngur.
Ég sný við,
eftir langa bið.

Aftur í raunveruleikann.  
HSB
1992 - ...


Ljóð eftir HSB

Platon
Kveðja
Einn um nótt
Fjarlægur draumur
Ljósið