

Hvað er að gerast á bak við tjöldin,
á daginn og einnig á kvöldin.
Hvernig var áður var önnur öldin,
vorum við kannski aldrei við völdin.
Við höldum að þessu öllu við völdum.
Persónur við okkur oftast töldum.
Hugurinn reikar á vetrarkvöldum,
líkt og það gerði á liðnum öldum.
Ef betur er gáð þá er engann að finna,
engann sem hægt er lengur að ginna,
Þegar þessi er fundinn munar um minna,
Þessi er gimsteinn draumanna þinna.
á daginn og einnig á kvöldin.
Hvernig var áður var önnur öldin,
vorum við kannski aldrei við völdin.
Við höldum að þessu öllu við völdum.
Persónur við okkur oftast töldum.
Hugurinn reikar á vetrarkvöldum,
líkt og það gerði á liðnum öldum.
Ef betur er gáð þá er engann að finna,
engann sem hægt er lengur að ginna,
Þegar þessi er fundinn munar um minna,
Þessi er gimsteinn draumanna þinna.