

Hann er ofur lúmskur
og leynist furðu víða
best er fyrir okkur að hafa varann á
en voðalega sætur, segist hann nú vera
fær mann þess að auki, til að slaka á
Hann gefur ekki neitt
nema minnkandi bragðskyn
og líkaminn hann þjáist - frá haus og niður í tá
en hann er ofur fljótur á skynsemina að skera
og fær mann til að trúa – Þetta er nauðsynlegt að fá!
Þú færð þér kannski smá
en vilt strax miklu meira
já sykurinn er frekur og kallar alltaf á
nú er aðeins eitt við þessari kvöl að gera
segja bæ þú sæti – og heilsuæði fá!
og leynist furðu víða
best er fyrir okkur að hafa varann á
en voðalega sætur, segist hann nú vera
fær mann þess að auki, til að slaka á
Hann gefur ekki neitt
nema minnkandi bragðskyn
og líkaminn hann þjáist - frá haus og niður í tá
en hann er ofur fljótur á skynsemina að skera
og fær mann til að trúa – Þetta er nauðsynlegt að fá!
Þú færð þér kannski smá
en vilt strax miklu meira
já sykurinn er frekur og kallar alltaf á
nú er aðeins eitt við þessari kvöl að gera
segja bæ þú sæti – og heilsuæði fá!
Sykurinn sæti ;)