Æskan
Mér líður svo illa
Mig langar að deyja
Og enginn vill hlusta
Á það sem ég hef að segja
Það vill enginn heyra
Það sem ég hef að segja
Því þá mun það fólk
inní sér deyja
Ógeðslegir hlutir
Sem enginn vill segja
Auðveldara er
Að liggja og deyja
 
Chilly
1988 - ...
14 janúar 2013


Ljóð eftir Chilly

Nýr kafli
Breytingar
Æskan
Ex