

Kíkirinn í glugganum,
lágvært tif í klukku.
Póleraður útvarpsskápur,
bráðum eru fréttir.
Sólin skín skáhallt yfir gólfið,
haninn galar,
húsfluga suðar,
Hangikjöt í kvöldmatinn.
Allt á sínum stað,
á hægu tempói,
svo öruggt,
Í notalegri sveit.
lágvært tif í klukku.
Póleraður útvarpsskápur,
bráðum eru fréttir.
Sólin skín skáhallt yfir gólfið,
haninn galar,
húsfluga suðar,
Hangikjöt í kvöldmatinn.
Allt á sínum stað,
á hægu tempói,
svo öruggt,
Í notalegri sveit.