

Birtir á ný.
Næturkulið lætur undan,
ágengri morgunsól.
Sem vill vekja hlýlega
og kyssa létt,
allar ávalar línur
á landsins líkama.
Faðma, gæla, elska.
Sólin er svo mikið hottý.
Næturkulið lætur undan,
ágengri morgunsól.
Sem vill vekja hlýlega
og kyssa létt,
allar ávalar línur
á landsins líkama.
Faðma, gæla, elska.
Sólin er svo mikið hottý.