Morgundögg
Fæturnir dragast saman.

Þeir silast áfram
þvert yfir ganginn.

Toturnar ranka við sér,
ég stari niður.

Hitinn streymir frá mér
skálin grípur.  
Arnar Freyr Kristinsson
1992 - ...


Ljóð eftir Arnar Frey Kristinsson

Lýsing
Farin
Morgundögg
Spurning um að stökkva af sökkvandi skipi
Réttur dagsins