

Vínið fossar, veitast kossar ljúfir.
Glaður blossar hjartans hyr,
hlýjar oss sem löngum fyrr.
Glaður blossar hjartans hyr,
hlýjar oss sem löngum fyrr.
Birt í Munin 1952
Úr bókinni <a href="mailto:mstef@li.is?subject=[Pöntun]: Vængjaþytur vorsins">Vængjaþytur vorsins</a>.
Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2002.
Allur réttur áskilinn systkini höfundar.
Úr bókinni <a href="mailto:mstef@li.is?subject=[Pöntun]: Vængjaþytur vorsins">Vængjaþytur vorsins</a>.
Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2002.
Allur réttur áskilinn systkini höfundar.