Frelsi
Frelsi

Ég fann það
Ég vissi það
Ég þyrfti að losna
Losna frá öllu því vonda

Allt sem ég hélt í
Henti ég á glæ
Ekkert var eftir
Nema ég
Brotin og tóm

Ég veit það
Ég finn það
Ég er frjáls
Frjáls frá þér


 
Drungi
1987 - ...


Ljóð eftir Drungi

Uppgjör
Brot
Frelsi