Brot
Með glerbrot í skónum.
Arka ég upp fjöll.
Og niður dali.

Ég er kvalin.
Ég er örmagna.
Ég ætla ekki að stoppa.

Sporin í hvítum snæ.
Dimmrauð sem rós.
Rós sem er fölnuð.
Rós sem er dauð.

 
Drungi
1987 - ...


Ljóð eftir Drungi

Uppgjör
Brot