Uppgjör
Þù sagðir alltaf við mig
að enginn gæti elskað mig
eins mikið og þú.

En ég elskaði mig
meira en þú.
Þessvegna fór ég frá þér.  
Drungi
1987 - ...


Ljóð eftir Drungi

Uppgjör
Brot
Frelsi