Lokaorð
Um sveinana þú muna mátt
sem mættir voru' um hverja nátt
fyrir jól úr fjöllum lands:
þeir fara eftir lítinn stans

og heima bíða annað ár
uns aftur gerir jólafár.
Á jóladag fer <font color="red">STEKKJARSTAUR</font>
og strax á annan <font color="red">GILJAGAUR</font>,

á þriðja stingur <font color="red">STÚFUR</font> af,
þeim stutta enginn frestinn gaf.
Já, það er á þeim ógnar span
- allir farnir sjötta jan.  
Elsa E. Guðjónsson
1924 - ...
Úr bókinni <a href="mailto:elsaida@isl.is?subject=[Pöntun]: Jólasveinarnir þrettán">Jólasveinarnir þrettán</a>.
Eigin útgáfa höfundar, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.


Ljóð eftir Elsu E. Guðjónsson

24. desember
Lokaorð
16. desember