

Hvernig var það aftur?
Bróðir minn
nýorðinn
þrjátíu og fimm
Ég var á leiðinni
að verða
þrjátíu og tveggja
Systir mín
ekki orðin
nítján
Sonur minn
var bara
sex
Mamma,
hvað er langt
í að við verðum
fimmtíu og sjö
eins og þú?
Bróðir minn
nýorðinn
þrjátíu og fimm
Ég var á leiðinni
að verða
þrjátíu og tveggja
Systir mín
ekki orðin
nítján
Sonur minn
var bara
sex
Mamma,
hvað er langt
í að við verðum
fimmtíu og sjö
eins og þú?
Samið til móður minnar sem lést 57 ára gömul.