

Þú skín hvernig sem viðrar
bros þitt alltaf svo blítt
hvort sem þú ert falin
eða sést ofur lítt
þú sínir þig á sumrin
ekki skúra veður má
um miðjan vetur
ég vil þig fá.
bros þitt alltaf svo blítt
hvort sem þú ert falin
eða sést ofur lítt
þú sínir þig á sumrin
ekki skúra veður má
um miðjan vetur
ég vil þig fá.