

Hlutum við mankynið
hrærir í mér
stend ein sálin
við innangin
Ég læt mig falla
Tröppunum hjá
tárin þau falla
dansgólfið á
Ég veit þú ert farinn
og kemur ei aftur
sásaukin kremur
trú mína á þér
Stend hér á gólfinu
þú liggur kyrr
með tárin í augum
horfi á kistuna.
hrærir í mér
stend ein sálin
við innangin
Ég læt mig falla
Tröppunum hjá
tárin þau falla
dansgólfið á
Ég veit þú ert farinn
og kemur ei aftur
sásaukin kremur
trú mína á þér
Stend hér á gólfinu
þú liggur kyrr
með tárin í augum
horfi á kistuna.