Hlutir
Stjarna blikar í tómarúm
sólin brosir til einskis veru
vonin hlýtur haturs ráð
Ég vildi bíða
og kvölin mun mig nú svíða
leitin að þér
í augum hverra manna
Dauðinn ásækir mig
eins og hann ásótti þig
hann mun ekki ná mér
þótt hann náði þér
Ég er svo sterk
get þetta vel
horfi á þig
undirlagðri kvel
Ég kom og sá, brast í grát
kistu sá með hvítri ljá
lítil var augnastað
lástu þar einsamall
sólin brosir til einskis veru
vonin hlýtur haturs ráð
Ég vildi bíða
og kvölin mun mig nú svíða
leitin að þér
í augum hverra manna
Dauðinn ásækir mig
eins og hann ásótti þig
hann mun ekki ná mér
þótt hann náði þér
Ég er svo sterk
get þetta vel
horfi á þig
undirlagðri kvel
Ég kom og sá, brast í grát
kistu sá með hvítri ljá
lítil var augnastað
lástu þar einsamall