Gullin tár
Á augnabliki opnast, tómið svart
hindrar orðin, grimmt og kalt.
í því allt sem ekki er tjáð.
í því allt sem ég hef þráð.
Gullin tár
hindrar orðin, grimmt og kalt.
í því allt sem ekki er tjáð.
í því allt sem ég hef þráð.
Gullin tár