

Fyrir hugi
Ljóma lind
í lífsins krafti öskrar hátt
Enginn heyrir
hljóðið hér
hversu hátt
hversu oft
enginn veit
Einn maður deyr
annar lifnar við
svona er hringrás lífsins
Ljóma lind
í lífsins krafti öskrar hátt
Enginn heyrir
hljóðið hér
hversu hátt
hversu oft
enginn veit
Einn maður deyr
annar lifnar við
svona er hringrás lífsins