

Hún pípir á mig
dag frá degi
raus er hennar fag
mig langar að sparka duglega
í rafsnúruna
hún hleður sig með minni
og úrhellir vírusum
kóngurin horfir agndofa
eins og í ævintýrum
ég ræsti hana dag einn
hún svaraði ei
ég þorði ekki að sparka
hún látin var
í dag hennar er saknað
hún farin er burt
ástin mín og indi
Fúdidsjú var þitt NEIM!
dag frá degi
raus er hennar fag
mig langar að sparka duglega
í rafsnúruna
hún hleður sig með minni
og úrhellir vírusum
kóngurin horfir agndofa
eins og í ævintýrum
ég ræsti hana dag einn
hún svaraði ei
ég þorði ekki að sparka
hún látin var
í dag hennar er saknað
hún farin er burt
ástin mín og indi
Fúdidsjú var þitt NEIM!