 Brosmilda Anna
            Brosmilda Anna
             
        
    Brosmilda Anna af bjartsýni full
bæta vilt heiminn hér og nú
Allt sem þú gerir breytist í gull
og gersemin, það ert þú
bæta vilt heiminn hér og nú
Allt sem þú gerir breytist í gull
og gersemin, það ert þú
    Á afmælisdaginn 12.11.2021

