

Ég er þrotin
Líka brotin
Inst Í minni sál
Ekkert sést
Samt ef ég brest
Þetta er illa brotið
og fast og fest
inst í minni sál
Ég en lifi
Þótt þú villt mig ekki sjá
Líka brotin
Inst Í minni sál
Ekkert sést
Samt ef ég brest
Þetta er illa brotið
og fast og fest
inst í minni sál
Ég en lifi
Þótt þú villt mig ekki sjá