Stelkurinn
Stelkurinn með rauða fótinn stráin ber í sæng,
hann er eins og vant er með hvítt undir væng.

Voða þykir þér gaman að vaða út í sefið
- gefðu mér nú góði vin grænt korn í nefið.

Stelkurinn með stinna nefið stjáklar lengra út í sefið.
Það er karl sem óttast ekki ólukku kvefið.  
Jóhannes úr Kötlum
1899 - 1972


Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum

Ömmuljóð
Þula frá Týli
Stelkurinn
Móðursorg
Kvíaból
Í tröllahöndum
Erlan
Enn um gras
Brot
Betlari
Aftankyrrð
Jólasveinarnir
Grýlukvæði
Jólin koma
Land míns föður