Áin
Að ganga um í myrkri
að hugsa um líf og tilveruna
að geta bara gengið
gengið lengi
áin birtist til hér
ég get ekkert sagt
vona að hún fljóti ei
yfir bakka sína
hún fer brátt að ná mér
köldu flóðar kvöldi á
að labba framhjá henni var mín náðar öll
að hugsa um líf og tilveruna
að geta bara gengið
gengið lengi
áin birtist til hér
ég get ekkert sagt
vona að hún fljóti ei
yfir bakka sína
hún fer brátt að ná mér
köldu flóðar kvöldi á
að labba framhjá henni var mín náðar öll