Orð
Er sofandi.
Vakandi.
En langar að sofna aftur.
Er það kannski að ég hef
gengið á orðin sem
brjóta á mér?
Vakandi.
En langar að sofna aftur.
Er það kannski að ég hef
gengið á orðin sem
brjóta á mér?
Orð