

Vasaljósin í hausnum glóa út á við.
Geng hægt upp
-skil allt eftir í kjallaranum.
(15 mín seinna).
Ég,
sem horfi á litrófið
þyrlast um á veggnum
og vin minn
naga
símann sinn,
hlýt að vanta eitthvað?
Annars væri ég ekki hérna.
Geng hægt upp
-skil allt eftir í kjallaranum.
(15 mín seinna).
Ég,
sem horfi á litrófið
þyrlast um á veggnum
og vin minn
naga
símann sinn,
hlýt að vanta eitthvað?
Annars væri ég ekki hérna.