Hafið
Svo óendanlega
stórt,
ógnandi.
Það tekur á móti mér
blátt, grænt, grátt.
Með opna arma sína.
Vill fá mig
ég neita.
Vil ekki.
Mun aldrei ganga til liðs við þig
en æðri máttarvöld
hafa áhrif.
Hann segir mér að
fara.
Fara með Honum
inn í eilífðina.
Lofar bót og betrun.
Get ei sagt nei.
Læt undan þrýstingi.

Hafið
 
Double B
1989 - ...


Ljóð eftir Double B

HiMiNgeiMuriNN
..leikarnir
Hafið