Draumur
Mig dreymir oft
allt of oft
Mig dreymir
gott líka vont
Mig dreymir
ást stundum hatur
Mig dreymir
gróða líka glötun
Mig dreymir
hann stundum hana
Mig dreymir
þig og mig

 
Kleinan
1988 - ...


Ljóð eftir kleinuna

Ef við værum vélar
Draumur
óskiljanlegt
Hugsanir á daginn