Hugsanir á daginn
Ég er rétt vaknaður
fer að klæða mig
á meðan hugsa ég
um þig !
ég geri það alla daga
eins þetta væri saga,
og dagurinn heldur áfram
á meðan ég hugsa um þig !
geng í skólann
með úthangandi drjólan
klóra mér þar
og reyndar allstaðar
heng yfir borðinu
held ekki orðinu
uppí kjaftinum á mér
\"fokk hvað mig klæjar í punginn
það mætti halda að hann væri sprunginn\"
fer heim að gera ekki neitt
já það var nú leitt,
seinna á kvöldin
tekur hann völdin
og segir mér að fara að sofa
meðan ég reyni að leggjast flatur
þá brýst út þessi mikli hatur,
ég róa mig niður og þá kemst á mig friður á meðan ég
hugsa um þig !  
Kleinan
1988 - ...


Ljóð eftir kleinuna

Ef við værum vélar
Draumur
óskiljanlegt
Hugsanir á daginn