Allt sem mig vantar...
Allt sem ekki fengið hef,
ég gjarnan vildi öðlast.
Fyrir það ég allt mitt gef,
svo áfram geti böðlast.  
Konráð J. Brynjarsson
1979 - ...
Mér hefur alltaf fundist það merkilegt að menn skuli vera tilbúnir að gefa allt sem þeir eiga fyrir allt það sem þeir eiga ekki...!!!


Ljóð eftir Konráð J. Brynjarsson

Allt sem mig vantar...
Kvalræði kveðskaparins
Atómljóð
Veröldin
Taðmokstur úr höfði