

Þokan er þétt, læðist
læðist inn í huga minn
mig langar ekki að hugsa
hugsa um þig
Ég gekk um í kvöldsólinni
hágrátandi
vonaði að þú kæmir
og huggaðir mig
þú kemur víst aldrei
aldrei til mín
ég er svo einmanna
án þín
Hann hoppaði í sjóinn
með blóð bundin lóð
um þig ég skrifa
min allra bestu ljóð.