Kisubæn II
Ef hann þú frá mér tekur
fyrir dómi ertu sekur
í fangelsi þú ferð
fyrir þína gerð
þinn ofsafengni kraftur
kemur aldrei aftur
nema þú skilir mér ketti
hann til jarðar detti
kúri hjá mér heitur
sællegur og feitur
hann á að lifa lengi
vappa um öll engi
við færum svo saman
kötturinn og daman
skoðuðum allan heiminn
veröldina og geiminn
lífið yrði leikur
gleðivíma og reykur
fyrir dómi ertu sekur
í fangelsi þú ferð
fyrir þína gerð
þinn ofsafengni kraftur
kemur aldrei aftur
nema þú skilir mér ketti
hann til jarðar detti
kúri hjá mér heitur
sællegur og feitur
hann á að lifa lengi
vappa um öll engi
við færum svo saman
kötturinn og daman
skoðuðum allan heiminn
veröldina og geiminn
lífið yrði leikur
gleðivíma og reykur
Mjá!