Kisubæn III
Þú gleðja myndir krakka
þér myndu allir þakka
hlusta þú á þetta kvæði
þú veist nú að það væri æði
þú létir okkur alveg vera
og ekkert myndir okkur gera
við færum snemma að sofa
við viljum þessu lofa
ef þú ekki neitar
við bökum lummur heitar
bjóðum þér í kaffi og kökur
bragðgóð brauð og ljúfar bökur
við viljum fá að lifa
þó hjartað hætti að tifa
vertu sæll minn kæri guð
nú hættir þetta eilífa suð

Amen  
Kapíts
1988 - ...
Mjá!


Ljóð eftir Kapíts

Stríð
Náttúruhamfarir
...hjálp...
svínslegt
Kisubæn I
Kisubæn II
Kisubæn III