

Stjörnurnar upplituðust þetta kvöld,
þegar við lofuðum hvor annarri
að vera eins og prúðar styttur.
En í staðinn
féllu við niðrí marga búta
fyrir framan matsöluna
illa farnar og týndar.
þegar við lofuðum hvor annarri
að vera eins og prúðar styttur.
En í staðinn
féllu við niðrí marga búta
fyrir framan matsöluna
illa farnar og týndar.