Val-ið
Þú sagðir að val þitt væri einfalt þú vildir algjörlega//fullkomlega aðskilja þig frá mér, með það í huga að eftir 10 ár munt þú þekkja mig alveg jafn vel. Núna er ég virkilega að reyna að forðast einmannaleikann með því að standa í símaklefanum í leit að nýrri addressu. Vælandi ástarjátningar á óskýru tungumáli rifjandi upp að við hefðum átt að hlaupa burt þegar við sögðumst ætla að gera það.

Þú sagðir, \"ég held við séum alltaf tvö föst saman á endanum\"
Ég sagði, \"mjög líklega\"
Þú sagðir, \"ég veit ekki hvað ég á að gera, ég gæti skrifað nóbelsverðlaunabók um þig\"
Ég sagði, \"hmmm\"

Ég hringdi í þig til að heyra andadráttinn komast að því að þú þarfnaðist mín ekki, ég misskildi orðin. Væri til í að segja þér að þú fékkst mig til að segja ekkert í svo mörgum orðum og þú fékkst mig til að trúa að trúa yrði ótrúlegt.

Vild við hefðum farið burt þegar við sögðumst ætla að gera það...  
sólin
1983 - ...
Bara einn svona dagur þegar það er mínúta í það að snjóa og rafmagn í loftinu þú getur næstum því heyrt í "öllu" dagurinn sem ég fattaði að það er eilíft líf bakvið hluti sem skipta engu máli.


Ljóð eftir Sól

Fall
Dans
Andvaka
Rafmagnaður blár tómleiki
21:38 Dagdraumar
Loforð
Tímamót
Ástandið
Veruleiki DddD
Hvert skipti
Númer
Til hamingju
Sumarfríið
Einmannalegt júróvison kvöld
Annar þú
Neitun
Dramatík
Val-ið
Vinskapur X
Vancouver
Stefnumót
Að grafa sína eigin gröf
Óviti í ástarmálum
Framúrskarandi ástarsorg
A4 - París
Langaði
Línurnar
Fyrirgefðu
Söknuður
Ónefnt
Þú
Síðasta orðið er gleði
Áhuga // leysi
Vinamissir
Föstudagskvöld
Kæra Dagbók
Skurðpunktur
Leifar
Löngun
Óhrein lök
Untitled
Myndir
3 janúar 2004
Þungbúin
Alex
Ekkert svar
9 x xx xxx
Stelpan
Nútíma ást
00:40
Endir
Ást
Opinberun
Brotin
ÞIð x 5 ár
dlopóeL
5 ár