

Veggjakrot og gaddavír
máluðu götur Vancouver
með gylltum og stórum stöfum.
Reið æska hafði skrifað
\"born dead, i dont care\",
eina sem ég tók eftir
var ég sjálf sitjandi í bílnum.
máluðu götur Vancouver
með gylltum og stórum stöfum.
Reið æska hafði skrifað
\"born dead, i dont care\",
eina sem ég tók eftir
var ég sjálf sitjandi í bílnum.
Canada 2000