

í gegnum tárin
sé ég glitta
í bros
fyrir ofan brosið
renna droparnir
og hverfa
niðri á borðinu
er skorinn
laukurinn
sé ég glitta
í bros
fyrir ofan brosið
renna droparnir
og hverfa
niðri á borðinu
er skorinn
laukurinn
úr bókinni svart á hvítu (2003)
bjoggi_g@hotmail.com
bjoggi_g@hotmail.com