 í gegnum tárin
            í gegnum tárin
             
        
    í gegnum tárin
sé ég glitta
í bros
fyrir ofan brosið
renna droparnir
og hverfa
niðri á borðinu
er skorinn
laukurinn
    
     
sé ég glitta
í bros
fyrir ofan brosið
renna droparnir
og hverfa
niðri á borðinu
er skorinn
laukurinn
    úr bókinni svart á hvítu (2003)
bjoggi_g@hotmail.com
bjoggi_g@hotmail.com

