að sofna að vakna
ligg ég hér í öðrum heimi
augnlok þyngjast hægt
allskyns myndir eru á sveimi
þetta er víst oft og frægt
En nú tek ég mér tak
nú ætla ég að muna
undirvitund oft ég rak
í draumaheim ég bruna
að sofna að vakna