

Við tvö
í myrkrinu
Ein
alein
í myrkrinu
Þú
svo lítil
liggur í fangi mínu
Við göngum
fram og aftur
Ein
alein
í myrkrinu
uns
augun þín
litlu
leggjast aftur
í myrkrinu
Ein
alein
í myrkrinu
Þú
svo lítil
liggur í fangi mínu
Við göngum
fram og aftur
Ein
alein
í myrkrinu
uns
augun þín
litlu
leggjast aftur
Úr bókinni Dögun (1994)