Guðir
Birtast
á himni
myrk andlit
guðanna

Glotta

til þín
sem stendur
á veginum

og
horfir
á skýin
hella
úr sér  
Þórarinn Torfason
1966 - ...
Úr bókinni Svif (1999)


Ljóð eftir Þórarin Torfason

Að kvöldi
Guðir
Spegilmynd