 tvær hendur
            tvær hendur
             
        
    þessar tvær hendur
vildu bjarga heiminum
þessar tvær hendur
reyndu að semja frið
þessar tvær hendur
tóku utan um þig
en gripu í tómt
    
     
vildu bjarga heiminum
þessar tvær hendur
reyndu að semja frið
þessar tvær hendur
tóku utan um þig
en gripu í tómt
    tvær hendur prýðir bókina 
svart á hvítu sem út kom árið 2003
"allt sem við viljum er friður á jörð"
svart á hvítu sem út kom árið 2003
"allt sem við viljum er friður á jörð"

