Dauðinn
Á berar dyrnar barði,
blés og frysti ótt.
Þá varð mér ljóst hvað varði,
mig vantaði þig í nótt.
En baninn bar að garði,
birgði snjó þig fljót.  
oddfinna
1983 - ...


Ljóð eftir oddfinna

Dauðinn
Nauðgun
Brúða