Brúða
Augun þín draga mig til sín,
gleipa mig,
soga úr mér allan mátt,-
á eftir er ég eins og
innantóm brúða köld, hörð
og langar bara í meira af þér.
 
oddfinna
1983 - ...


Ljóð eftir oddfinna

Dauðinn
Nauðgun
Brúða